Kynningarfundur í Breiðholtskirkju 18. sept

Ég þakka sr. Gísla prófasti fyrir að boða fyrsta kynningarfundinn í vígslubiskupskjörinu og Ástu djákna fyrir að stýra honum svo vel fyrir Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Af þessari góðu reynslu að dæma held ég að svona fundur geti gefið vísbendingar um hvernig frambjóðandi nær að ávinna sér traust þeirra sem starfa í kirkjunni en það finnst mér forsenda þess að geta síðar orðið til andlegrar leiðsagnar í þjónustunni sem vígslubiskup.

Ég set myndbandið hér inn en það er úr samnefndri frétt á http://www.kirkjan.is

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s