Ég þakka kærlega fyrir góðan fund í Borgarnesi í gærkvöldi. Það var gaman að sjá svo marga, hittast og spjalla og ekki síst fyrir og eftir fundinn. Mikið þótti mér vænt um að finna hvað margt fólk brennur fyrir starfinu í söfnðum sínum og prófastsdæmi. Einsog oft áður kemur á daginn að við þekkjumst eftir ýmsum leiðum. Það var gaman að rifja upp samstarf á liðnum árum í kirkjunni og víðar, ættartengsl, vensl og vináttu. Ég þakka prófasti, sr. Þorbirni Hlyn Árnasyni, fyrir að boða fundinn og stýra honum svo ljúflega og virðulega. Þá þakka ég hlý orð í minn garð.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni