Hér lýsi ég í stuttu máli hvað felst í framboði mínu til vígslubiskups í Skálholti. Nú kjósa kjörnefndir í hverju prestakalli, prestar og djáknar í póstkosningu sem hefst á morgun og stendur til 9. október. Ég vona að þetta sé bæði upplýsandi og hæfilegt en bendi á að mun meiri upplýsingar er að finna hér á heimasíðunni.