Nú er kosningin byrjuð og stendur til 9. október.

Kjörgögn í vígslubiskupskjörinu fóru í póst í gær og hafa þegar borist fjölmörgu kjörnefndarfólki. Ég þakka fyrir að hafa fengið tækifæri til að kynna mig á fundum í flestum prófastsdæmum og í samtölum við presta, djákna og kjörnefndarfólk þótt tíminn væri naumur. Það er meira en sjálfsagt að hafa samband ef nokkuð er óskýrt eða spurningar vakna, nú eða bara ef þið viljið heyra í mér (856 1592). Hægt verður að skila gögnunum til kjörstjórnar á biskupsstofu fram til kl. 16 mánudaginn 9. okt. eða setja í póst með dagstimpli eigi síðar en  9. október.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s