„Kærleika og atorku hefur verið fórnað á þessum stað og hjörtun hafa tekið hann ástfóstri,“ segir sr. Friðrik Friðriksson við vígslu íþróttasvæðis Vals og Íslandsmeistararnir minna á það á skilti á Hlíðarenda. En þessi orð sr. Friðriks eiga ekki síður við um kirkjurnar okkar og helga staði. Það gæti vel átt við um Skálholtsstað en mér finnst einsog það eigi enn betur við um staðar-, bæjar- eða borgarkirkjuna sem er helgistaður þess samfélags sem trúir á Jesú Krist. Starfið byggist á kærleika og þjónustu. Þar er líka mesta ástfóstrið sem tengist oft átthögum fólksins eða heimabæ og hverfi. Ég setti mynd af Valsmerkinu fyrir yngsta son okkar sem er í Val og ekki verra að minna á Unicef og baráttuna fyrir velferð barna um allan heim sem við vinnum að með öllum kærleika okkar og atorku í öllum félögum og klúbbum og sannarlega í kirkjunni allri alltaf.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni