Ég þakka kærlega fyrir góðan stuðning í fyrri umferð í vígslubiskupskjörinu. Mér finnst mikilvægt að hafa hlotið flest atkvæði núna og finnst það vera staðfesting á þeirri niðurstöðu þegar ég hlaut flestar tilnefningar djákna og presta í ágúst en það var tilnefning til að vera í kjöri til vígslubiskups. Mín fyrstu viðbrögð eru að þakka sr. Axel Árnasyni Njarðvík fyrir einlæga boðun og framgöngu í öllu kynningarferlinu. Erindi sr. Axels var mikið og það á sérstaklega við um baráttuna í umræðunni um loftlagsbreytingar og sjálfbærni. Það er eitt stærsta málefni líðandi stundar og kom það skýrt fram á ráðstefnum Alkirkjuráðsins og Þjóðkirkjunnar sem við höfum verið að taka þátt í síðustu daga í Kópavogi og Hörpu.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni