Mánaðarsafn: nóvember 2017

Bjarmi vonar og jólafriðar

Bregður lit á bæjarþil, bjarma jólafriðar. Verða bráðum vonarskil vegna trúarsiðar. Vonin er oft sýnilegust og skærust þegar hún er einsog morgunsólin að brjótast fram. Þannig sýn kveikti þessar hendingar mínar og hefði verið gaman að yrkja úr þeim ljóð. … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Baráttan fyrir útrýmingu á ofbeldi gegn konum

Ég vek athygli á því að laugardagurinn 25. nóvember er alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna um afmám kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn konum. Við skulum útrýma kynferðislegri áreitni í kirkjunni og í samfélaginu öllu. Við skulum láta baráttu hugrakkra kvenna og … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Nú styttist í ákvörðun um framhald vígslubiskupskjörsins

Nú styttist í ákvörðun kjörstjórnar um framhaldið í vígslubiskupskjörinu. Kjörstjórn kallaði eftir nákvæmum upplýsingum um hvernig staðið var að kjöri kjörnefnda í hverju prestakalli Skálholtsumdæmis til að hægt verði að ákveða framhaldið. Ég hef ekki aðkomu að því ferli en … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Breytt viðhorf til sekúlaríseringarinnar

Ég sá ágæta umfjöllun í dönsku kirkjublaði um fund Porvoo samstarfsnefndarinnar um breytt viðhorf til sekúlaríseringarinnar, en hún er stundum kölluð heimshyggja. Okkar fulltrúi í Porvoo er dr. Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur Hallgrímskirkju, og er hann hér á mynd með … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Tími til að bíða en við gætum þurft að byrja uppá nýtt

Núna er tími til að bíða og það rifjast upp að allt kann sá er bíða kann. Við eigum von á að heyra frá kjörstjórn hversu mikið er um ógilda kosningu til kjörnefnda en það eru kjörnefndir í hverju prestakalli … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

467 ár frá aftöku Jóns Arasonar, Björns og Ara

Í dag eru liðin 467 ár frá aftöku herra Jóns Arasonar og sona hans, sr. Björns og Ara lögmanns, í Skálholti. Það verða að teljast merkileg andlát í sögu landsins og hins helga Skálholtsstaðar. Af því tilefni eru tónleikar í … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd