467 ár frá aftöku Jóns Arasonar, Björns og Ara

Í dag eru liðin 467 ár frá aftöku herra Jóns Arasonar og sona hans, sr. Björns og Ara lögmanns, í Skálholti. Það verða að teljast merkileg andlát í sögu landsins og hins helga Skálholtsstaðar. Af því tilefni eru tónleikar í Hveragerðiskirkju í kvöld klukkan átta en ástæða þess að tónleikarnir eru ekki í Skálholtsdómkirkju er ánægjuleg því nú er verið að taka niður steinda glugga hennar til að senda í viðgerð í Þýskalandi.

http://skalholt.is/tonleikar-a-minningardegi-um-jon-arason/

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s