Nú styttist í ákvörðun kjörstjórnar um framhaldið í vígslubiskupskjörinu. Kjörstjórn kallaði eftir nákvæmum upplýsingum um hvernig staðið var að kjöri kjörnefnda í hverju prestakalli Skálholtsumdæmis til að hægt verði að ákveða framhaldið. Ég hef ekki aðkomu að því ferli en vona bara að framkvæmdin verði á allan hátt eftir þeim lögum og starfsreglum sem gilda um vígslubiskupskjör svo ekki leiki vafi á niðurstöðunni. Ég held að allir vilji að skipun Forseta Íslands í embættis vígslubiskups verði óumdeilanleg. Samkvæmt bestu heimilidum má reikna með ákvörðun kjörstjórnar öðru hvoru megin við helgina.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni