Nú styttist í ákvörðun um framhald vígslubiskupskjörsins

Nú styttist í ákvörðun kjörstjórnar um framhaldið í vígslubiskupskjörinu. Kjörstjórn kallaði eftir nákvæmum upplýsingum um hvernig staðið var að kjöri kjörnefnda í hverju prestakalli Skálholtsumdæmis til að hægt verði að ákveða framhaldið. Ég hef ekki aðkomu að því ferli en vona bara að framkvæmdin verði á allan hátt eftir þeim lögum og starfsreglum sem gilda um vígslubiskupskjör svo ekki leiki vafi á niðurstöðunni. Ég held að allir vilji að skipun Forseta Íslands í embættis vígslubiskups verði óumdeilanleg. Samkvæmt bestu heimilidum má reikna með ákvörðun kjörstjórnar öðru hvoru megin við helgina.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s