Mánaðarsafn: janúar 2018

Um ókristilega notkun fyrirgefningarinnar

Undanfarin ár hef ég oft hugsað um ókristilega notkun fyrirgefningarinnar, sbr. ályktun í Kairos-skjalinu frá Suður Afríku 1985. Þar er því mótmælt að hægt sé að krefjast fyrirgefningar án þess að ofbeldinu ljúki, án þess að réttlæti nái fram að … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Áfram eftir tólfta janúar

Allt er nýtt á nýju ári og við höldum áfram inn í nýja árið endurnýjuð og reynslunni ríkari. Ég þakka innilega fyrir hvatningu og traust sem fólk hefur sýnt mér gagnvart embætti vígslubiskups í Skálholti. Það verður vandi að feta … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd