Mynd af kirkjusókn

Saga kirkjunnar er fólgin í sögu helgihalds og boðunar í hverri sókn. Staðarfellskirkja á Meðalfellsströnd er líklega ein af fjölsóttustu kirkjum í sveit á Íslandi. Þar var lengi Húsmæðraskóli og seinna endurhæfingarstöð á vegum SÁÁ. Fólkið á Staðarfelli segir mér að þau sem þarna dvöldu við nám og síðar endurhæfingu nýttu guðshúsið vel og sóttu í það til íhugunar og kyrrðar en einnig í guðsþjónustu safnaðarins. Hin eiginlega þjónusta kirkjunnar lætur ekki alltaf mikið yfir sér en minningar um helgi, gleði og trúariðkun er örugglega geymd á góðum stað  í hjarta manneskjunnar sem notið hefur.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s