Ég fyllist auðmýkt að finna þennan mikla stuðning. Hjartans þökk. Nú er búið að telja og það voru 48% kjósenda sem veittu mér atkvæði sitt. Það þurfti 50% til að klára kosninguna svo það verður önnur umferð á milli okkar tveggja sem hlutum flest atkvæði, næstur var með 38%. Ég þakka sr. Axel Njarðvík fyrir drengilegt framboð sitt og góða kynningu á mikilsverðum málefnum er lúta að umhverfisvernd og betri kirkju. Það verði barátta okkar allra sem við þurfum að vinna að saman vegna velferðar manneskjunnar. Nú finnst mér vilji kjósenda vera orðinn nokkuð skýr og hlýt ég í annað sinn flest atkvæði ef með er talin kosningin í haust. Fyrir það er ég afar þakklátur og legg upp með þetta vegarnesti til lokaumferðar 20. apríl til 4. maí.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni