Það er rétt sem segir í Mogga að vantaði ekki mikið uppá helminginn sem þurfti til að ljúka mætti kosningunni í fyrri umferð. En það er líka mjög góð frétt að það tókst að auka kjörsóknina all nokkuð frá því í haust. Ég er óumræðilega þakklátur fyrir þennan aukna stuðning núna og vona að enn fleiri taki þátt í lokaumferðinni 20. apríl til 4. maí. Ef það þróast þannig gætu enn fleiri átt þátt í því að gefa nýjum manni afgerandi umboð til að efla þjónustu vígslubiskups í Skálholti við stofnanir, sóknir, starfsfólk, djákna og presta umdæmisins. Þegar talað er um meirihluta greiddra atkvæða finnst mér það fyrst og fremst snúast um að nýr maður fái að njóta umboðs og samskipta flestra þeirra kvenna og karla sem leiða safnaðarstarfið á hverjum stað og bera uppi þjónustu kirkjunnar.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni