Mánaðarsafn: mars 2018

Boðun kirkjunnar og moskítóflugan

Boðun kirkjunnar er mikilvægust allra þátta í þjónustu hennar. Það er kannski vegna þess að boðun kirkjunnar þarf að vera bæði í orði og verki í lífi hverrar manneskju sem hrærist í heimi kirkjunnar og iðandi mannlífinu sem hún þjónar. … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Póstkosningin byrjar í dag

Kjörseðlar fara í póst í dag og þar með er að hefjast kosning meðal u.þ.b. 930 einstaklinga sem sitja í kjörnefndum allra prestakalla í umdæmi vígslubiskupsins í Skálholti auk starfandi presta og djákna á starfssvæðinu. Einn ágætur formaður á höfuðborgarsvæðinu … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Safnaðarstarfið og sóknargjöldin

Í haust verða liðin tíu ár frá fjármálahruninu og þeim niðurskurði á mörgum sviðum sem fylgdu því víða í þjóðfélaginu næstu árin. Það hafði veruleg áhrif á fjárhag og afkomu allra hér á landi. Þá voru sóknargjöldin líka skorin niður … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd