Skilafrestur lengdur

Samkvæmt skeyti frá kjörstjórn hefur hún ákveðið að lengja frestinn til að skila inn atkvæðum í vígslubiskupskjörinu til mánudags 14. maí vegna einhverra vankvæða hjá Íslandspósti. Ég vil samt hvetja fólk að fresta því ekki að kjósa þegar seðillinn er kominn í hús nema einhver eigi enn eftir að gera upp sinn hug. Þá má alltaf hringja í vin. Kjörsókn jókst í fyrri umferðinni frá því í haust og það er von mín að kjörsókn muni enn aukast í þessari lokaumferð. Það væri gott að geta tekið höndum saman um að veita nýjum vígslubiskupi afgerandi stuðning og góðan meirihluta. Lífið á Íslandi hefur jú snúist svolítið um það í gegnum aldirnar að koma með góðan afla úr hverjum túr.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s