Mánaðarsafn: maí 2018

Hjartans þakkir fyrir stuðning og traust

Ég er afar þakklátur fyrir þann stuðning og traust sem mér hefur verið sýnt með því að vera kjörinn næsti vígslubiskup í Skálholti. Ég þakka sr. Eiríki Jóhannsyni fyrir drengskap og vináttu á þessari vegferð í kjörinu og bið honum … Halda áfram að lesa

Birt í General | 2 athugasemdir

Talning laugardaginn fyrir hvítasunnu

Samkvæmt skeyti frá kjörstjórn verður talið í síðustu umferð vígslubiskupskosninganna laugardaginn 19. maí og má búast við niðurstöðu fljótlega eftir hádegi. Það er von mín að kjörsókn verði enn betri en í fyrri umferð í mars og allt takist vel … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Vígslubiskupskjörinu lýkur mánudaginn 14. maí

Vígslubiskupskjörinu lýkur mánudaginn 14. maí síðdegis með lokun Biskupsstofu og pósthúsa landsins. Það er síðasti skiladagur og þarf að tryggja læsilegan stimpil eigi síðar en 14.05.18. Lokadagur vetrarvertíðar er 11. maí og lokakafli kjörsins er núna um helgina. Get ég … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Konur í góðum meirihluta á kirkjuþingi

Kynjahlutfall stórbatnar á kirkjuþingi með kosningunni í gær og óska ég kirkjunni til hamingju með að ná því langþráða takmarki. Konur eru núna í góðum meirihluta presta og djákna á kirkjuþingi sem er nálægt 60/40 og þegar hlutfall kvenna og … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Aldrei fleiri á kjörskrá í vígslubiskupskjöri

Aldrei hafa fleiri verið á kjörskrá í vígslubiskupskjöri. Núna eru 937 fulltrúar að kjósa í umdæmi Skálholts og í fyrri umferðinni var kjörsókn um 68%. Til samanburðar má rifja upp að árið 2012 voru alls 502 fulltrúar á kjörskrá í … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Vígslubiskup með reynslu á kirkjuþingi

Kjör til kirkjuþings stendur yfir á vef kirkjunnar en kirkjuþing er skipað fulltrúum presta, djákna og sóknarnefndarfólks af öllu landinu. Þar sitja samtals 29 fulltrúar og er óvígt fólk í góðum meirihluta. Vígslubiskupar sitja einnig á kirkjuþingi með málfrelsi og … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Í gærkvöld lauk vetri vinnandi fólks

Ég ann Fyrsta maí vegna réttlætis og vonar vinnandi fólks. Ef vitna má í Laxness lauk vetri vinnandi fólks í gærkvöldi. Í gærkvöldi og í fyrragær – marga langa daga – áttum við von um betra líf en í dag … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd