Í gærkvöld lauk vetri vinnandi fólks

Ég ann Fyrsta maí vegna réttlætis og vonar vinnandi fólks. Ef vitna má í Laxness lauk vetri vinnandi fólks í gærkvöldi. Í gærkvöldi og í fyrragær – marga langa daga – áttum við von um betra líf en í dag er vonin algjörlega búin að fylla brjóst allra sem vilja bera uppi einíngarbandið, þennan fagra og fullkomna krossfána baráttunnar í framtíðarlandinu sem við byggjum. Til hamingju með Fyrsta maí!

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s