Hjartans þakkir fyrir stuðning og traust

Ég er afar þakklátur fyrir þann stuðning og traust sem mér hefur verið sýnt með því að vera kjörinn næsti vígslubiskup í Skálholti. Ég þakka sr. Eiríki Jóhannsyni fyrir drengskap og vináttu á þessari vegferð í kjörinu og bið honum og fjölskyldu hans Guðs blessunar í þjónustunni. Ég finn til auðmýktar þegar það er svo komið að vera kallaður electus, eða sá sem kjörinn hefur verið og bíður vígslu. Vígslan verður í Skálholti á Skálholtshátíð sunnudaginn 22. júlí og verður gaman að koma þar saman sem endra nær. Eftir langa reynslu í þjónustunni veit ég að það hefst allt með góðri samvinnu hjá góðu fólki. Með það í huga geng ég til þessara nýju starfa með gleði og tilhlökkun ekki síður en bæn um blessun Drottins.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

2var við Hjartans þakkir fyrir stuðning og traust

  1. Nafnlaust sagði:

    Hamingjuóskir ??

    Sækja Outlook for Android

    ________________________________

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s