Dagskrá Skálholtshátíðar 2018

Verið hjartanlega velkomin á Skálholtshátíð 19. – 22. júlí. Dagkráin er sem hér segir:

Fimmtudagur 19. júlí kl. 20:00
TÓNLEIKAR: Metropolitan Flute Orchestra

Laugardagur 21. júlí kl. 16:00
TÓNLEIKAR: Skálholtskórinn. Stjórnandi Jón Bjarnason, einsöngvarar og kammersveit. O Ewigkeit, du Donnerwort BWV 60 og Aus der Tiefen rufe ich, Herr, zu dir BWV 131. Stjórnandi Benedikt Kristjánsson.

Sunnudagur 22. júlí kl. 11:00
ORGELTÓNLEIKAR

Jón Bjarnason organisti Skálholtsdómkirkju.

Sunnudagur 22. júlí kl. 13:30
HÁTÍÐARMESSA OG BISKUPSVÍGSLA

Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Kristján Björnsson til vígslubiskups í Skálholti. Kirkjukaffi í Skálholtsskóla. Allir velkomnir í messu og kaffi.​

Sunnudagur 22. júlí kl. 16:00
HÁTÍÐARSAMKOMA
Tónlist og erindi. Ávörp flytja biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, og dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen. Erindi flytur Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir. Hátíðarræðu flytur dr. Ágúst Einarsson. Undirritað verður samkomulag um skógrækt í landi Skálholts. Skálholtskórinn syngur með einsöngvaranum Benedikt Kristjánssyni og athöfnin endar með bæn sr. Egils Hallgrímssonar og blessun biskups. Kl. 18 er náttsöngur í kirkjunni.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s