Arctic Circle, Norrænn biskupafundur og tónlistarguðsþjónusta í Seltjarnarnesskirkju

Það er nokkuð þétt helgi framundan með þáttöku á loftslagsráðstefnunni Arctic Circle og Norrænum biskupafundi í Reykjavík 19. – 21. okt. Biskuparnir þjóna með öðrum í kirkjum á Höfuðborgarsvæðinu og ég verð í Seltjarnarnesskirkju sunnudaginn 21. okt. kl. 11 í tónlistarguðsþjónustu með Friðriki Karlssyni og öðru góðu tónlistarfólki. Allir velkomnir.

Á Arctic Circle Assembly í Hörpu verður ein málstofan laugardag 20. okt. á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar í samstarfi við Guðfræðistofnun HÍ. Á sunnudag eftir messur og hádegisverð í kirkjunum verða svo pallborðsumræður höfuðbiskupanna á Norðurlöndum í Hörpu. Ég tel það mjög mikilvægt að kirkjan og allir andlegir leiðtogar taki þátt í umræðunni með vísindamönnum og hjálpi til í þeirri vitundarvakningu sem er nauðsynleg við þær aðstæður sem manneskjan stendur frammi fyrir. Ráðstefna þessi opnar sýn á allt það sem fólk er að gera, innfæddir og aðrir íbúar, þjóðarleiðtogar og ráðamenn, fólk í viðskiptalífinu og vísindasamfélaginu, ungt fólk, hámenntað fólk og ferðafólk. Er þá fátt eitt talið en samt vert að nefna hvað það er nauðsynlegt að við ræðum það í söfnuðum allra trúfélaga og lífsskoðunarfélaga hvernig viðhorfsbreytingin getur orðið að öflugasta aflinu í því að snúa við þróun loftslagsbreytinga til hins betra fyrir allt mannkyn.

Dagskráin á málþingi Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar á laugardag er:

16:15 – 17:45 HOPE IN A CHANGING ARCTIC AND GLOBAL CLIMATE: RELIGIOUS
AND ETHICAL DIMENSIONS OF THE GLOBAL CLIMATE CHANGE AND
THE GREAT ARCTIC MELT
Organized by Research Institute of Theology at the Faculty of Theology
and Religion, University of Iceland; Stofnun Sigurbjörns Einarssonar, The
Icelandic Institute for Religion and Reconciliation.
Location: Kaldalón, Harpa Ground Level
SPEAKERS
• Sólveig Anna Bóasdóttir, Professor of Theological Ethics, University of
Iceland: Hope in a Changing Climate
• Sigríður Guðmarsdóttir, Associate Professor, Faculty of Theology,
Diaconia and Leadership Studies, VID Specialized University, Tromsø,
Norway: The Wind Blows Where It Wills: Negotiating Reindeers,
Windmills and the Holy Spirit in the Arctic.
• Hilda P. Koster, Associate Professor, Faculty of Religion, Faculty of
Women’s and Gender Studies, Concordia College, Moorhead,
Minnesota, USA: Trafficked Lands and Fractured Bodies: Climate
Justice, Oil and Native Women in the Dakotas.
• Arnfríður Guðmundsdóttir, Professor, Faculty of Theology and Religious
Studies, University of Iceland: How climate change is changing the lives
of women and why we need to know about it.
Chair: Bogi Ágústsson, Reporter and Broadcaster; Chair of Stofnun
Sigurbjörns Einarssonar, The Icelandic Institute for Religion and
Reconciliation.

Dagskrá fyrir pallborð biskupanna á sunnudag er:

13:30 – 14:15 FAITH IN THE TRANSFORMATION OF SOCIETIES AND LIFESTYLES;
STEWARDSHIP OF THE ARCTIC AND THE EARTH
PANEL
• Antje Jackelén, Archbishop of Uppsala, Primate of Sweden, Church of
Sweden
• Tapio Luoma, Archbishop of Turku, Evangelical Lutheran Church of
Finland
• Helga Haugland Byfuglien, Bishop Preses, Primate of the Church of
Norway
• Agnes M. Sigurðardóttir, Bishop of Iceland, National Church of Iceland
• Jógvan Fríðriksson, Bishop of the Faroe Islands, Church of the Faroe
Islands
Chair: Ögmundur Jónasson, Former Minister of Justice and Church of
Iceland

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s