Tónleikar og næstu messur í Skálholti

Miðvikudaginn 7. nóvember eru tónleikar margra kóra úr Suðurprófastsdæmi í Skálholtsdómkirkju og er þar haldið á lofti minningu herra Jóns Arasonar með lestrum. Tónleikarnir byrja kl. 20 og allir velkomnir. Næstu messur í Skálholtsdómkirkju eru þannig að sr. Óskar H. Óskarsson í Hruna messar sunnudaginn 11. nóvember, sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup, messar sunnudaginn 18. nóvember, sr. Kristján Valur Ingólfsson, biskup, messar sunnudaginn 25. nóvember og svo verður sóknarpresturinn, sr. Egill Hallgrímsson, kominn aftur úr námsleyfi og messar fyrsta sunnudag í aðventu, 2. desember í fjölskylduguðsþjónustu. Allar messur og guðsþjónustur hefjast kl. 11. Jafnframt er minnt á barnasamveru alla laugardaga kl. 11-12.

Þessi færsla var birt undir General. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s