Miðvikudaginn 7. nóvember eru tónleikar margra kóra úr Suðurprófastsdæmi í Skálholtsdómkirkju og er þar haldið á lofti minningu herra Jóns Arasonar með lestrum. Tónleikarnir byrja kl. 20 og allir velkomnir. Næstu messur í Skálholtsdómkirkju eru þannig að sr. Óskar H. Óskarsson í Hruna messar sunnudaginn 11. nóvember, sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup, messar sunnudaginn 18. nóvember, sr. Kristján Valur Ingólfsson, biskup, messar sunnudaginn 25. nóvember og svo verður sóknarpresturinn, sr. Egill Hallgrímsson, kominn aftur úr námsleyfi og messar fyrsta sunnudag í aðventu, 2. desember í fjölskylduguðsþjónustu. Allar messur og guðsþjónustur hefjast kl. 11. Jafnframt er minnt á barnasamveru alla laugardaga kl. 11-12.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni