Mánaðarsafn: september 2019

Erindi Munib Younan og Boga Ágústssonar á Skálholtshátíð 2019

Á heimasíðu Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar, http://www.stofnunsigurbjorns.is , eru komin erindi og prédikun dr. Munib Younan, fv. forseta Lútherska heimssambandsins, og hátíðarerindi Boga Ágústssonar, formanns Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar sem þeir héldu á Skálholtshátíð á Þorláksmessu á sumri 2019. Erindi … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd