Mánaðarsafn: júní 2022

Gleðilega þjóðhátíð í landi Drottins!

Í dag hljómar yfir allar okkar jarðir og lóðir einn og sami ómurinn um Guð vors lands og land vors Guðs. Það er ekki land guðanna okkar eða goða. Það er þessi Guð vors lands sem skáldið á Sigurhæðum ræðir … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd