Mánaðarsafn: júlí 2022

Heimsgluggi okkar stækkar – Guðsmyndin stækkar

Fyrstu myndir úr geimsjónaukanum James Webb eru ótrúlegar og líklega höfum við aldrei séð jafn margar vetrarbrautir í þessari þyrpingu vetrarbrauta sem við sjáum núna. Tíminn er ótrúlegur og reynir á ímyndunaraflið okkar þegar talað er um milljarða ljósára fjarlægð. … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd