Mánaðarsafn: febrúar 2023

Komi blá heiðríkjan yfir gullna akra Úkraínu

Ólýsanlega er það dapurt að í dag hafi verið herjað á Úkraínu í heilt ár. Tólf mánuðir undir sprengiregni og skothríð. Líka undir ömurlegum ræðum og bulli ódæðis-forseta innrásarliðsins. Ég er sannfærður um að Úkraína mun geta varið landið sitt … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Þitt orð er Guð sá arfur hreinn

Ég renni fingrum yfir letur Gruðbrandsbiblíu og rýni í áritun herra Guðbrandar Þorlákssonar á titilblaðinu. Hversu margir hafa rýnt í þessa áritun eigin handar hins merka biskups og velt því fyrir sér hverjum skilaboðin eru upphaflega ætluð. Líklega er það … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd