Mánaðarsafn: maí 2023

Kirkja snýst um líf fólks og trú

Ég setti nýlega mynd af Skálholtsdómkirkju á ýmsa miðla og fékk góð viðbrögð. Ein bestu viðbrögðin voru þó frá vini í Eyjum sem spurði: „Kirkjan er falleg en hvar er allt fólkið? Er ekki fólkið kirkjan?“ Daginn eftir var kirkjan … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Endurnýjun Skálholtsdómkirkju og endurkjör í stólinn

Það er yndislegur tími að renna upp í lífi mínu og Skálholts. Við fögnum endurnýjun Skálholtsdómkirkju með messu lita og ljósa sunnudaginn 7. maí kl. 14. Í gær var ljóst að ég var tilnefndur til endurkjörs í stól vígslubiskups í … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd