Á árum mínum í Víðidal og á Hvammstanga var ég ritstjóri Kirkjuritsins í tæpan áratug, en það er gefið út af Prestafélagi Íslands. Ég var einnig í stjórn Prestafélags hins forna Hólastiftis, ritari til nokkurra ára og síðast formaður. Það var árið sem Prestafélagið fagnaði aldarafmæli. Þá var ég og í fulltrúaráði Hjálparstarfs kirkjunnar og kenndi í Vesturhópsskóla, en var líka einn af stofnendum Fjarvinnslustofunnar Orðtaks á Hvammstanga. Sem ritstjóri, prestur og kirkjuráðsmaður hef ég sótt námskeið, ráðstefnur og kirkjulega fundi, m.a. í Danmörku, Þýskalandi, Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjum, Englandi, Hong Kong og hér heima.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- maí 2023
- apríl 2023
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni