Ritstjóri Kirkjuritsins o.fl.

Á árum mínum í Víðidal og á Hvammstanga var ég ritstjóri Kirkjuritsins í tæpan áratug, en það er gefið út af Prestafélagi Íslands. Ég var einnig í stjórn Prestafélags hins forna Hólastiftis, ritari til nokkurra ára og síðast formaður. Það var árið sem Prestafélagið fagnaði aldarafmæli. Þá var ég og í fulltrúaráði Hjálparstarfs kirkjunnar og kenndi í Vesturhópsskóla, en var líka einn af stofnendum Fjarvinnslustofunnar Orðtaks á Hvammstanga. Sem ritstjóri, prestur og kirkjuráðsmaður hef ég sótt námskeið, ráðstefnur og kirkjulega fundi, m.a. í Danmörku, Þýskalandi, Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjum, Englandi, Hong Kong og hér heima.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s