Greinasafn eftir: Kristján Björnsson

Bjartsýnn á gildi kirkjunnar

Ég er ákaflega bjartsýnn fyrir hönd þjóðkirkjunnar. Þetta kann að hljóma undarlega í ljósi þess að af og til eru að koma upp deilur. Brot hafa komið í ljós sem eru gegn öllu velsæmi. Stundum er hiti í fólki og … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Óviljandi pílagrímagöngur

Pílagrímagöngur eru farnar víðar en við höldum. Við vitum að pílagrímaferðir hafa verið farnar sem hluti af iðkun trúarinnar um aldir og yfirleitt leiða þær til helgra staða. Þetta þekkjum við vel í pílagrímagöngum til Skálholts í gegnum árin. En … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Heimsgluggi okkar stækkar – Guðsmyndin stækkar

Fyrstu myndir úr geimsjónaukanum James Webb eru ótrúlegar og líklega höfum við aldrei séð jafn margar vetrarbrautir í þessari þyrpingu vetrarbrauta sem við sjáum núna. Tíminn er ótrúlegur og reynir á ímyndunaraflið okkar þegar talað er um milljarða ljósára fjarlægð. … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Gleðilega þjóðhátíð í landi Drottins!

Í dag hljómar yfir allar okkar jarðir og lóðir einn og sami ómurinn um Guð vors lands og land vors Guðs. Það er ekki land guðanna okkar eða goða. Það er þessi Guð vors lands sem skáldið á Sigurhæðum ræðir … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Að sökkva ekki í hyldýpi illskunnar með hatri

Við lifum ótrúlega tíma þar sem öll heimsbyggðin er neydd til að horfa ofaní hyldýpi illskunnar með innrás Rússneska hersins inní Úkraínu. Horfi ég þar helst á sprengingar og árásir á sjúkahús, íbúðabyggðir og saklausa borgara. Þetta snertir okkur öll … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð

„Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Vissuð þið ekki að mér ber að vera í húsi föður míns?“ Það er merkilegt hvað aldagamlir textar tala mikið til okkar og inní okkar aðstæður aftur og aftur. Messufall var hluti … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Að muna sumar og læra landið

Prédikun mín vð hátíðarguðsþjónustu 17. júní í Þingvallakirkju Gleðilega hátíð, kæru vinir, lýðveldishátíð, þjóðhátíð, gleðilega hátíð! Það er ekki víst að allir finni sumarstemninguna eða yl og angan sumars hríslast um sig þessa dagana á okkar annars fagra landi. Það … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Karlmennska og önnur kvenkyns orð

„Mamma, er til annað orð sem merkir það sama og karlmennska?“ Tilefnið var að afi hafði misst það út úr sér í hita leiksins í borðspilinu um jólin þegar hann vildi hvetja börnin áfram. Þau yrðu að sýna karlmennsku. Mamman … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

„Ég kalla á þig með nafni.“ Prédikun Kristjáns Björnssonar á Skálholtshátíð 2020

Mattheusarguðspjall 28.18-20 (Skírnarskipunin). Jesja 43.1-7 (Ég kalla á þig með nafni). Rómverjabréfið 6.3-11 (… eins eigum við að lifa nýju lífi) (samgróin honum … rísa upp líkt og hann). Við höfum valið okkur yfirskrift fyrir Skálholtshátíðina í ár úr orðum … Halda áfram að lesa

Birt í General | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Mikil viðgerð á Skálholtsdómkirkju framundan

Við vorum knúin til að lýsa yfir neyðarástandi á kirkjunni vegna mikils leka í turninum fyrir nokkrum dögum. Miklar vatnsskemmdir urðu þarna um daginn og þá flæddi líka inná hæðirnar í turninum sem geyma bókasafnið, gamalt og merkilegt safn sem … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd