Greinasafn fyrir flokkinn: General

Geirþrúðardagur og aðrir merkir dagar

Mig langar að lyfta Geirþrúði frá Nivelles sem dó þennan dag, 17. mars árið 659. Um að gera að lyfta henni því nóg er nú karlasagan í kirkjunni. Hér heima eigum við Geirþrúðarbyl (sá versti 1610) og hefð fyrir því … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Komi blá heiðríkjan yfir gullna akra Úkraínu

Ólýsanlega er það dapurt að í dag hafi verið herjað á Úkraínu í heilt ár. Tólf mánuðir undir sprengiregni og skothríð. Líka undir ömurlegum ræðum og bulli ódæðis-forseta innrásarliðsins. Ég er sannfærður um að Úkraína mun geta varið landið sitt … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Þitt orð er Guð sá arfur hreinn

Ég renni fingrum yfir letur Gruðbrandsbiblíu og rýni í áritun herra Guðbrandar Þorlákssonar á titilblaðinu. Hversu margir hafa rýnt í þessa áritun eigin handar hins merka biskups og velt því fyrir sér hverjum skilaboðin eru upphaflega ætluð. Líklega er það … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Ávarp mitt í minningarstund í Patreksfjarðarkirkju 40 árum eftir mannskætt krapaflóðið 22. janúar 1983

Ágæti forseti vor, Guðni Th. Jóhannesson! Kæru Patreksfirðingar! Góðir vinir héðan og víðar að. Við erum komin saman í nafni Drottins og þá saman komin í náð hans og friði. Guð blessi okkur þessa stund. Andinn er þá hér sem … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Bjartsýnn á gildi kirkjunnar

Ég er ákaflega bjartsýnn fyrir hönd þjóðkirkjunnar. Þetta kann að hljóma undarlega í ljósi þess að af og til eru að koma upp deilur. Brot hafa komið í ljós sem eru gegn öllu velsæmi. Stundum er hiti í fólki og … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Óviljandi pílagrímagöngur

Pílagrímagöngur eru farnar víðar en við höldum. Við vitum að pílagrímaferðir hafa verið farnar sem hluti af iðkun trúarinnar um aldir og yfirleitt leiða þær til helgra staða. Þetta þekkjum við vel í pílagrímagöngum til Skálholts í gegnum árin. En … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Heimsgluggi okkar stækkar – Guðsmyndin stækkar

Fyrstu myndir úr geimsjónaukanum James Webb eru ótrúlegar og líklega höfum við aldrei séð jafn margar vetrarbrautir í þessari þyrpingu vetrarbrauta sem við sjáum núna. Tíminn er ótrúlegur og reynir á ímyndunaraflið okkar þegar talað er um milljarða ljósára fjarlægð. … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Gleðilega þjóðhátíð í landi Drottins!

Í dag hljómar yfir allar okkar jarðir og lóðir einn og sami ómurinn um Guð vors lands og land vors Guðs. Það er ekki land guðanna okkar eða goða. Það er þessi Guð vors lands sem skáldið á Sigurhæðum ræðir … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Að sökkva ekki í hyldýpi illskunnar með hatri

Við lifum ótrúlega tíma þar sem öll heimsbyggðin er neydd til að horfa ofaní hyldýpi illskunnar með innrás Rússneska hersins inní Úkraínu. Horfi ég þar helst á sprengingar og árásir á sjúkahús, íbúðabyggðir og saklausa borgara. Þetta snertir okkur öll … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð

„Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Vissuð þið ekki að mér ber að vera í húsi föður míns?“ Það er merkilegt hvað aldagamlir textar tala mikið til okkar og inní okkar aðstæður aftur og aftur. Messufall var hluti … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd