Greinasafn fyrir flokkinn: General

Að sökkva ekki í hyldýpi illskunnar með hatri

Við lifum ótrúlega tíma þar sem öll heimsbyggðin er neydd til að horfa ofaní hyldýpi illskunnar með innrás Rússneska hersins inní Úkraínu. Horfi ég þar helst á sprengingar og árásir á sjúkahús, íbúðabyggðir og saklausa borgara. Þetta snertir okkur öll … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð

„Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Vissuð þið ekki að mér ber að vera í húsi föður míns?“ Það er merkilegt hvað aldagamlir textar tala mikið til okkar og inní okkar aðstæður aftur og aftur. Messufall var hluti … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Að muna sumar og læra landið

Prédikun mín vð hátíðarguðsþjónustu 17. júní í Þingvallakirkju Gleðilega hátíð, kæru vinir, lýðveldishátíð, þjóðhátíð, gleðilega hátíð! Það er ekki víst að allir finni sumarstemninguna eða yl og angan sumars hríslast um sig þessa dagana á okkar annars fagra landi. Það … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Karlmennska og önnur kvenkyns orð

„Mamma, er til annað orð sem merkir það sama og karlmennska?“ Tilefnið var að afi hafði misst það út úr sér í hita leiksins í borðspilinu um jólin þegar hann vildi hvetja börnin áfram. Þau yrðu að sýna karlmennsku. Mamman … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

„Ég kalla á þig með nafni.“ Prédikun Kristjáns Björnssonar á Skálholtshátíð 2020

Mattheusarguðspjall 28.18-20 (Skírnarskipunin). Jesja 43.1-7 (Ég kalla á þig með nafni). Rómverjabréfið 6.3-11 (… eins eigum við að lifa nýju lífi) (samgróin honum … rísa upp líkt og hann). Við höfum valið okkur yfirskrift fyrir Skálholtshátíðina í ár úr orðum … Halda áfram að lesa

Birt í General | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Mikil viðgerð á Skálholtsdómkirkju framundan

Við vorum knúin til að lýsa yfir neyðarástandi á kirkjunni vegna mikils leka í turninum fyrir nokkrum dögum. Miklar vatnsskemmdir urðu þarna um daginn og þá flæddi líka inná hæðirnar í turninum sem geyma bókasafnið, gamalt og merkilegt safn sem … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Guðsþjónustur hefjast í áföngum frá og með 17. maí – innan allra marka

Samkomubanni verður aflétt í áföngum og það sama á við um helgihald safnaðarins. Fjöldinn er samur og almennt og breytist því 4. maí í 50 manns. Altarisgöngur bíða og við virðum 2m persónumörkin. Almennar guðsþjónustur geta hafist um allt land … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Takmörkuð samskipti en ótakmarkaður kærleikur og von

Oft hefur það leitað á hugann hvernig okkur gengur að eiga samskipti þegar samskiptaleiðir eru takmarkaðar. Á kyrrðardögum í Skálholti í vetur áttaði ég mig á því að þeir snúast ekki um aðeins þögn heldur er talað mál fyrst og … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Erindi Munib Younan og Boga Ágústssonar á Skálholtshátíð 2019

Á heimasíðu Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar, http://www.stofnunsigurbjorns.is , eru komin erindi og prédikun dr. Munib Younan, fv. forseta Lútherska heimssambandsins, og hátíðarerindi Boga Ágústssonar, formanns Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar sem þeir héldu á Skálholtshátíð á Þorláksmessu á sumri 2019. Erindi … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Síðasta prédikun Lúthers

  Þennan dag, 14. febrúar, árið 1546 flutti Marteinn Lúther sínar síðustu prédikanir í Eisleben í Þýskalandi. Þar dó hann síðan í þessum fæðingarbæ sínum fjórum dögum síðar, 18. febrúar, 62 ára að aldri. Þegar hér er komið sögu er … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd