Brot, erfið mál og sáttargjörð

Ég tel mikilvægt að vígslubiskup styðji góða stjórnsýslu, jafnrétti og lýðræðisleg vinnubrögð. Vandræði kirkjunnar hafa verið ómæld þegar útaf bregður. Þar kemur aftur inn samspil kirkju og þjóðfélags því við þurfum að læra stöðugt betur hvernig taka ber faglega á misnotkun, kynferðisbrotum, öðrum afbrotum og misbeitingu valds. Kirkjan þarf einmitt að þora að taka á erfiðum málum svo komast megi í átt til réttlætis, fyrirgefningar, sáttargjörðar og friðar í hverju máli. Ég held að það sé forsenda þess að hægt sé að tala um samfylgd kirkju og þjóðar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s