Ég tel mikilvægt að vígslubiskup styðji góða stjórnsýslu, jafnrétti og lýðræðisleg vinnubrögð. Vandræði kirkjunnar hafa verið ómæld þegar útaf bregður. Þar kemur aftur inn samspil kirkju og þjóðfélags því við þurfum að læra stöðugt betur hvernig taka ber faglega á misnotkun, kynferðisbrotum, öðrum afbrotum og misbeitingu valds. Kirkjan þarf einmitt að þora að taka á erfiðum málum svo komast megi í átt til réttlætis, fyrirgefningar, sáttargjörðar og friðar í hverju máli. Ég held að það sé forsenda þess að hægt sé að tala um samfylgd kirkju og þjóðar.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- maí 2023
- apríl 2023
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni