Greinar á tré

Það er frábært að sjá hvernig kirkjulíf er margbreytilegt og það ætti að fá að vera það af því að sóknarbörnin búa við ólíkar aðstæður. En kirkjulíf á líka að einkennast af þeirri einingu sem felst í trúnni á Jesú. Við erum einsog greinar á tré kirkjunnar en þetta tré er eitt tré vegna þess að Kristur er einn. Það er mikilvægt að nýir sprotar fái að spretta fram og hver grein að vaxa og gildna, laufgast og jafnvel blómgast, eftir vaxtarskilyrðum á hverjum stað. Kirkjan í heild – og þar með talin vígslubiskupsþjónustan – á að styðja sóknarbörnin í því að bera áburð að þessu tré og hjálpa til við að hreinsa frá því óþarfa.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s