Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að kirkjan okkar er í raun stórbrotinn veruleiki og það veitir mikla reynslu að lifa sig inn í samfélag trúaðra sem hefur skipulag stofnunar. Mér finnst kirkja vera bæði ólík og lík hverri annarri stofnun. Innan hennar þarf að gæta góðrar stjórnsýslu, stunda rétt fundarsköp, kjósa lýðræðislega og iðka jafnrétti. Umsýsla og stjórnsýsluákvarðanir eiga að vera hafin yfir allan vafa. Í þeim efnum er engin ein stofnun kirkjunnar æðri eða lægri en önnur. Við hljótum öll að vera sett undir sama mæliker og þetta mæliker þarf tvímælalaust að vera gagnsætt.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- maí 2023
- apríl 2023
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni