Í minni kirkjusýn er kirkjan vettvangur þeirra sem vilja eiga samfélag um trúna á Krist. Hún er líka til vitnis um kærleika Krists þegar hún sprettur svo sterk uppúr jarðvegi samfélagsins að hún verður öllum til þjónustu og heilla. Þetta samband kirkju og samfélags er mikilvægur þáttur í skilningi okkar í því að þjóna í þjóðkirkju. Ef við lítum þannig á þjóðkirkjuna og sérstaklega á söfnuði hennar á hverjum stað sjáum við að það er jafn nauðsynlegt að samtali kirkju og þjóðfélags sé haldið vakandi og að þau sem þjóna í sóknum landsins haldi áfram að vekja fólk til trúar og efla þetta samfélag. Það verður gaman að fylgjast með því hvernig 500 ára siðbótarafmælið hefur náð að endurnýja okkur og það verður spennandi að taka upp nýja sálmabók á næsta ári.
-
Nýlegar færslur
Færslusafn
- maí 2023
- apríl 2023
- mars 2023
- febrúar 2023
- janúar 2023
- október 2022
- ágúst 2022
- júlí 2022
- júní 2022
- mars 2022
- janúar 2022
- júní 2021
- janúar 2021
- júlí 2020
- maí 2020
- apríl 2020
- mars 2020
- september 2019
- febrúar 2019
- nóvember 2018
- október 2018
- september 2018
- ágúst 2018
- júlí 2018
- júní 2018
- maí 2018
- apríl 2018
- mars 2018
- febrúar 2018
- janúar 2018
- desember 2017
- nóvember 2017
- október 2017
- september 2017
Flokkar
Tækni