Samfélag um trú

Í minni kirkjusýn er kirkjan vettvangur þeirra sem vilja eiga samfélag um trúna á Krist. Hún er líka til vitnis um kærleika Krists þegar hún sprettur svo sterk uppúr jarðvegi samfélagsins að hún verður öllum til þjónustu og heilla. Þetta samband kirkju og samfélags er mikilvægur þáttur í skilningi okkar í því að þjóna í þjóðkirkju. Ef við lítum þannig á þjóðkirkjuna og sérstaklega á söfnuði hennar á hverjum stað sjáum við að það er jafn nauðsynlegt að samtali kirkju og þjóðfélags sé haldið vakandi og að þau sem þjóna í sóknum landsins haldi áfram að vekja fólk til trúar og efla þetta samfélag. Það verður gaman að fylgjast með því hvernig 500 ára siðbótarafmælið hefur náð að endurnýja okkur og það verður spennandi að taka upp nýja sálmabók á næsta ári.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s