Mánaðarsafn: mars 2024

Sveiflan frá dymbyldögum til gleðilegra páska

Það er sannarlega dýpt og sveifla í trú og hugsun þessa helgidaga. Og það gildir um Skálholt sem er í flestum kirkjum landsins. Í gærkvöldi voru hér perlur passíunnar fluttar á orgeltónleikum Jóns Bjarnasonar. Einstök stund. Á skírdagskvöldi komum við … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd

Kirkjan býr að hefð til að þjóna

Þessa daga starfar kirkjuþing og eru tillögur um hlutverk og skipulag kirkjunnar áberandi í umæðunni. Á sama tíma eru í gangi nýjar tilnefningar presta og djákna til biskups Íslands. Og þá hlýtur allt kirkjunnar fólk og annað gott fólk í … Halda áfram að lesa

Birt í General | Færðu inn athugasemd